5 spurningar

1.  Eiga stjórnmálaflokkar og aðildarfélög að opna bókhaldið lengra aftur í tímann?  T.d. allar götur frá því að einkavæðingarferlið hófst?
http://www.forsaetisraduneyti.is/raduneyti/verkefni/Einkavaeding/nr/247

2.  Eiga stjórnmálamenn að opna bókhaldið vegna prófkjara jafn langt aftur í tímann?

3.  Er Sjálfstæðisflokkurinn búinn að skila styrkjunum líkt og formaður flokksins sagðist myndi gera?

4.  Ættu aðrir flokkar að endurgreiða styrki?

5.  Er líklegt að ofangreindar aðgerðir yrðu til þess fallnar að auka tiltrú almennings á stjórnvöldum?

Hvað finnst þér?


mbl.is Samfylkingin aflaði 67 milljóna styrkja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband