Ríkisstjórn hughreysti lánveitendur

Sumir hafa látiđ í ţađ skína ađ almenn leiđrétting lána sé ófćr nema međ samningum.  Nú er útlit fyrir ađ fjármálafyrirtćkin hafi slegiđ ţann möguleika út af borđinu.  Til ađ hughreysta lánveitendur vćri ríkisstjórninni í lófa lagt ađ leggja til upptöku sérstaks bankaskatts ásamt fjármagnstekjuskatts á lífeyrissjóđi.  Ađ ţví er fram kom í frétt á Eyjunni fyrir rúmlega ári síđan gćti fjármagnstekjuskattur á lífeyrissjóđi skilađ ríkissjóđi um 25 milljörđum á ári.  Sú upphćđ myndi duga ríflega til ađ borga fyrir leiđréttinguna skv. séráliti Marinós G. Njálssonar, fulltrúa HH í sérfrćđinganefndinni, yrđi kostnađnum dreift á 25 ár međ stofnun sérstaks sjóđs um greiđslu leiđréttingarinnar, sjá bls. 21 -22.
mbl.is 101 ţúsund vanskilamál
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband