Heimsendaspá

Á morgun, föstudag mun Hérađsdómur leggja línurnar um hvađa vextir eiga ađ gilda á gengistryggđu lánunum.

Áhugavert er ađ sjá hvernig fjallađ er um máliđ í mismunandi fjölmiđlum.

Svipan vekur athygli á hugsanlegum hagsmunaárekstri í Hérađsdómi á međan frétt RÚV minnir helst á heimsendaspá.

Eftir ađ dómur hafđi falliđ um ólögmćti genistryggingarinnar fullyrti Magnús Thoroddsen, fyrrverandi forseti Hćstaréttar, ađ bankarnir myndu líka tapa vaxtamálinu í Hćstarétti ţegar á myndi reyna.  Orđiđ á götunni greindi frá ţví.

Ţekkt er orđiđ hvernig talsmenn kerfisins hafa skipulega reynt ađ draga úr áhrifum niđurstöđu Hćstaréttar međ málflutningi sínum frá ţví gengistryggingin var dćmd ólögmćt.

Ţađ kemur kannski ekki á óvart í ţjóđfélagi ţar sem rúmlega 70% eru frekar eđa mjög sammála ţví ađ ađ ríkisstjórnin leggi meiri áherslu á afkomu banka en heimilanna í landinu samkvćmt skođanakönnun MMR.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband