Vildarkjarakerfið

Samkvæmt samantekt fréttastofu visir.is á stærstu lántakendum í gamla Kaupþingi skuldaði Samvinnutryggingasjóðurinn (Gift) bankanum 166,8 milljónir evra (30,2 milljarða króna) gegn veði í eignum félagsins sem voru að stærstum hluta hlutabréf í Kaupþingi.

Fyrir þá sem ekki þekkja Gift og sögu þess bendi ég á þessi skrif Gunnars Axels Axelssonar sem eru nokkuð upplýsandi.

samvinnutryggingar

Eins er hér frétt sem birt var á vef DV um félagið.

Árið 2006 styrktu Samvinnutryggingar Framsóknarflokkinn, Samfylkinguna og Vinstri Græna.

Samkvæmt þessari frétt eru ,,mörg dæmi um að stjórnmálamenn, jafnvel ráðherrar í ríkisstjórn Íslands, aðilar tengdir þeim og forsvarsmenn lífeyrissjóða, hafi fengið óeðlilega fyrirgreiðslu í bankakerfinu". Þetta var kallað vildarkjarakerfið eða "special deal".


mbl.is Kaupþing fer fram á lögbann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er ömurlegt til þess að vita að "Samvinnutryggingar" hafi styrkt þetta batterý. Það er bara viðbjóður til þess að vita.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 1.8.2009 kl. 20:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband