Hvers vegna undirskriftasöfnun?

uhrbbrc.jpg

Hagsmunasamtök heimilanna voru stofnuđ 15. janúar 2009 í ţeim tilgangi ađ berjast fyrir almennri leiđréttingu lána og afnámi verđtryggingar. Ţann 12. febrúar 2009 litu tillögur samtakanna um bráđaađgerđir vegna efnahagskreppunnar dagsins ljós. 

Tillögurnar fólu međal annars í sér ofangreindar kröfur. Samtökin lögđu frá upphafi áherslu á ađ vinna međ stjórnvöldum ađ lausn mála til hagsbóta fyrir samfélagiđ í heild sinni, enda gerđu samtökin sér vonir um ađ stjórnvöld myndu hafa milligöngu um samninga viđ lánveitendur og kröfuhafa vegna ţess tjóns sem lántakendur urđu fyrir. 

Ţrátt fyrir ađ samtökin hafi fljótlega eftir stofnun ţeirra og allar götur síđan fengiđ umtalsverđa áheyrn stjórnvalda hefur ávallt stađiđ á almennri leiđréttingu lána og afnámi verđtryggingar ţrátt fyrir ţann víđtćka samfélagslega stuđning sem fyrir liggur, sjá t.d. hér, hér og hér.

Fjölmörg önnur úrrćđi hafa aftur á móti veriđ kynnt til sögunnar af hálfu stjórnvalda. Ţau úrrćđi gagnast fólki misvel og hafa réttilega veriđ gagnrýnd fyrir ţađ ađ taka ekki á rót vandans. Hvernig sem á málin er litiđ hefur sá forsendubrestur sem lántakendur urđu fyrir vegna ţeirra ađgerđa lánveitenda og stjórnvalda sem leiddu til hruns efnahagskerfisins ekki veriđ leiđréttur. Sú niđurstađa er bćđi óréttlát og óásćttanleg.

Vaxandi óánćgju međal almennings hefur gćtt vegna framgöngu stjórnvalda og fjármálastofnana í ţessum málaflokki. Ţann 4. október 2010 sauđ upp úr ţegar ein fjölmennustu mótmćli Íslandssögunnar áttu sér stađ. Mörg ţúsund manns komu saman á Austurvelli og tunnur voru barđar. Í kjölfariđ sáu stjórnvöld sér ţann leik helstan á borđi ađ bjóđa fulltrúa Hagsmunasamtaka heimilanna ađ borđinu til ađ reikna út, í félagi viđ fjöldann allan af sérfrćđingum úr stjórnkerfinu og fjármálageiranum, hvađ hinar ýmsu ađgerđir myndu koma til međ ađ kosta og hvernig ţćr myndu gagnast fólki. 

Ţannig keyptu stjórnvöld sér frest fram yfir jól og áramót ţar til reiđiöldurnar lćgđi. Á tímabili var látiđ líta svo út fyrir ađ allt kćmi til greina af hálfu stjórnvalda. Meira ađ segja almenn leiđrétting lána eins og Hagsmunasamtök heimilanna hafa ítrekađ mćlt fyrir. Ađ endingu fór hins vegar svo ađ sjónarmiđ samtakanna voru blásin út af borđinu og fulltrúi samtakanna sá sig tilneyddan til ađ skila séráliti sem stjórnvöld hafa neitađ ađ birta.

Ţegar á hólminn var komiđ höfnuđu lánveitendur samkomulagi viđ lántakendur um sanngjarna og skynsamlega niđurstöđu. Stjórnvöld létu svo hjá líđa ađ bregđast viđ forherđingu fjármálastofnana međ nauđsynlegu bođvaldi. Á bak viđ ţá afstöđu skýldu stjórnvöld og lánveitendur sér međ ţví ađ vísa til stjórnarskrárvarinna eignarréttinda kröfuhafa og höfđu ţannig eignarrétt húsnćđiseigenda ađ engu.

Af ţessu er ljóst ađ kröfur samtakanna um leiđréttingu lána og afnám verđtryggingar munu ekki ná fram ađ ganga međ samningum líkt og samtökin vonuđust upphaflega til. Viđurkenning á forsendubresti ţarf ađ eiga sér stađ til ţess ađ viđurkenna ţörfina fyrir leiđréttingum lána.

HH kalla eftir ađ ţessi viđurkenning komi frá stjórnvöldum og ađ ekki ţurfi ađ leita til dómstóla međ öll mál til ađ útkljá svo augljósa stađreynd. Sú leiđ sem á endanum verđur valin til leiđréttingar er og verđur alltaf pólitísk ákvörđun. Til ţess ađ ganga fram fyrir hönd heimilanna og fćra til baka ţá eignatilfćrslu sem átt hefur sér stađ frá heimilunum til fjármagnseigenda ţarf pólitískt hugrekki, kjark og ţor.

Hagsmunasamtök heimilanna hafa ţví, í nafni almannahagsmuna, ákveđiđ ađ blása nýju lífi í kröfur sínar međ breyttri nálgun. Samtökin telja brýna ţörf á ţví ađ fólki gefist tćkifćri til ađ segja hug sinn í ţessum efnum međ undirskrift sem tekur undir kröfuna um almenna leiđréttingu lána heimilanna og afnám verđtryggingar og jafnframt um ţjóđaratkvćđagreiđslu, verđi stjórnvöld ekki viđ ţessum kröfum.

Samhliđa ţessari undirskriftasöfnun kynna samtökin fjórar ólíkar leiđir til leiđréttingar, sem ţau telja mögulegar og gćtu fallist á. Ţessar fjórar leiđir eru hugsađar sem grundvöllur fyrir umrćđu og er ţví ekki um tćmandi lista ađ rćđa. Samtökin minna á ađ allt er hćgt ef viljinn er fyrir hendi og nú er brýn ţörf fyrir pólitíska ákvörđun sem skilar sér alla leiđ til heimilanna í landinu.

Taka ţátt í undirskriftasöfnuninni

Fara á Hvernig - nokkrar leiđir til leiđréttingar

Fara á Framtíđarsýn - nýtt húsnćđislánakerfi


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband