Umbúðastjórnmál

Þegar stjórnvöld eru gagnrýnd í tilteknum málaflokki er þeim tamt að svara þeirri gagnrýni með því að telja upp atriði sem þau hafa gert.

Sem dæmi má nefna umræðuna um skuldavanda heimilanna.  Flestir eru þó fyrir lifandi löngu búnir að átta sig á blekkingunum sem stjórnvöld halda á lofti í þeim efnum.

Hið sama má segja um lýðræðisumbætur.  Talsmenn ríkisstjórnarinnar státa sig gjarnan af því að búið sé að setja lög um þjóðaratkvæðagreiðslur. 

Hins vegar gera lögin ekki ráð fyrir því að almenningur geti tekið málin í sínar hendur og knúið fram þjóðaratkvæðagreiðslu um einstök mál heldur liggur ákvarðanavaldið hjá meirihluta Alþingis.


mbl.is Forystufólk í stjórnarflokkunum vill ekki þjóðaratkvæði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband