Þriðja leiðin; Plan B.

Þriðja leiðn sem fáir þora að tala um er að endursemja um skuldir ríkissjóðs til lækkunar.  Skv. fjárlögum ársins 2010 borgar ríkissjóður um 100 milljarða, eða 18% af öllum útgjöldum, í vexti.  Það er nokkru hærra heldur en við setjum í heilbrigðisráðuneytið sem fær um 93 milljarða.  Þetta er hæsta vaxtahlutfallið innan OECD.

Skv. upplýsingum úr Viðskiptablaðinu er Ísland í 9. sæti þegar kemur að heimslista yfir opinberar skuldir ríkja.  Sem hlutfall af landsframleiðslu voru skuldir Íslands 109% árið 2009, en VB byggir á gögnum frá CIA.

rikisskuldir.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Allir sem hafa einhvertíma komið nálægt rekstri vita að enginn heilbrigður rekstur stendur undir tæplega 20% fjármagnskostnaði.  Þess vegna þurfum við að fara að tala um Plan B.


mbl.is Vilja frekar skera niður en hækka skatta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Auðvitað er það rétt hjá þér.  En IMF ásamt kvislingum sínum munu af rausn segja, hví að velja eitt, þegar tvennt er í boði?  Niðurskurður og skattahækkanir skal það vera.

Georg O. Well (IP-tala skráð) 31.7.2010 kl. 22:18

2 Smámynd: Sindri Karl Sigurðsson

Nei Georg O. Well.

 Plan B er að hypja sig...

Legg til að það fari "allir" í sumarreisu til útlanda og komi seint og illa til baka... Ef enginn er eftir til að borga þá hvað???

Sindri Karl Sigurðsson, 3.8.2010 kl. 00:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband