Kynslóðin sem getur

,,Ég held við ættum stundum að hlusta aðeins betur
á hugrenningar þeirra, sem erfa skulu land,
því kannski er næsta kynslóð, kynslóðin sem getur
komið fram með svörin, þar sem sigldum við í strand."

Höf: Jóhann Helgason
http://www.johannh.com/textar/eg-labbaei-i-baeinn


mbl.is Nær allir segja nei
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Flottur lifi lýðræðið.

Sigurður Haraldsson, 6.3.2010 kl. 23:26

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Til hamingju með kosningaúrslitin. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 7.3.2010 kl. 00:10

3 Smámynd: Jón Aðalsteinn Jónsson

Ég hélt það líka þangað til ég heyrði svör sumra nemenda í æðstu mentastofnunn landsins þegar þau voru spurð hvort þau ætluðu að kjósa. Það virtist þó meiri von í guðfræðingunum heldur enn lögfræðingunum sem kannski segir okkur hvers vegna hér fór allt til andskotans. Maður kýs til heiðurs lýðræðinu hverju maður skilar í kassann er síðan manns einkamál Allar kosningar hafa merkingu. En eftir þetta hef ég minni trú á sumum af næstu kynslóð

Jón Aðalsteinn Jónsson, 7.3.2010 kl. 16:26

4 identicon

Æðislegt. Takk.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 8.3.2010 kl. 20:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband